Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
6.2.2009 | 22:52
Pólitísk hjarðhegðun?
Mannskepnunni virðist það afar eðlislægt að skipa sér í hópa/hjarðir hverskonar. Möguleikarnir eru óþrjótandi en nefna má:
- Búsetu.
- Litarhætti
- Trúarbrögð
- Pólitík
- Íþróttafélög
Nái þessir hópar að þróa með sér einhverskonar sjálfsvitund, dæmigert fyrir stjórnmálaflokka og trúarbrögð, getur sterkur einstaklingur átt mjög auðvelt með að ná stjórn á slíkum hópum, t.d. með því að mynda nokkurskonar múgsefjun innan hans, á þann hátt að fólkið í viðkomandi hópi sé miklu merkilegra en annar viðmiðunarhópur:
- Það er miklu betra að búa í Hafnarfirði en í Reykjavík.
- Það er miklu merkilegra að vera hvítur á hörund en svartur.
- Kristin trú er betri en Islam.
- Sjálfstæðisflokkurinn er bestur.
- KR og Liverpool eru best
- Það er ekki best að búa í Hafnarfirði!
- Hvíti maðurinn er ekkert merkilegri en aðrir litarhættir!
- Kristin trú er ekkert betri en Islam!
- Sjálfstæðisflokkurinn er ekkert bestur!
- KR og Liverpool eru ekki best!
- Sá blindi, sem er algerlega ófær um að gagnrýna hópinn sinn.
- Sá sem er ekki alveg viss, en kæfir alla gagnrýna hugsun.
- Sá sem er alveg sama.
- Sá sem sér og skilur, en notar hópinn í eigin þágu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.2.2009 kl. 07:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Heimska hjarðhegðunar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar